Fundur 18

18. fundur Afgreiðslunefndar byggingamála haldinn á skrifstofu byggingarfulltrúa, mánudaginn 31. júlí 2017 og hófst hann kl. 11:45.


Fundinn sátu:

Sigmar Björgvin Árnason byggingarfulltrúi og Íris Gunnarsdóttir starfsmaður tæknisviðs.

Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Byggingarfulltrúi.

 

Dagskrá:

1. 1707003 - Efrahóp 5: umsókn um lóð
Elvar Árni Grettisson sækir um lóðina Efrahóp 5 til byggingar einbýlishúss. Sótt er um lóðina Efrahóp 3 til vara.

Samþykkt að úthluta Efrahóp 5

2. 1609089 - Norðurhóp 13: umsókn um byggingarleyfi sólskáli.

Erindi frá Erninum GK 293 ehf. Í erindinu er óskað eftir viðbyggingu fyrir sólskála til suðurs við Norðurhóp 13. Erindinu fylgja teikningar unnar af JeEs arkitektum dagsett 24.09.2016

Samþykkt.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:30

 

 

Grindavík.is fótur