Föstudagslögin - Jólafjör á Fish house

Þann 14. desember munu félagarnir Stebbi Jak Dimmusöngvari og Andri Ívars gítarleikari flytja öll bestu Föstudagslögin á Fish House Grindavík. Jólalög & ekki jólalög. Þungarokk, hugljúfar ballöður, poppmúsík og allt þar á milli. Ekta Föstudagslaga stemning.

Stjórnsýslan   Menning   Bćjarhátíđir   Íţróttir   Grunnskóli Grindavíkur   Ţruman   Hópsskóli   Leikskólinn Laut  
Frá: Til:
Grindavík.is fótur